14.8.2008 | 18:57
Long long time no see!
Hellú. Já ég veit. Alveg glatadur bloggari. En tetta er helst:
Farin ad vinna í heilsubúd inni í Århus sem heitir Jordens frugter og tad er alveg yndislegt, samstarfsfólkid alveg frábært.
Kom í heimsókn til Íslands í eina viku og hitti marga en ekki alla sem mig langadi ad hitta en hitti tá bara næst.
Komin med bumbu med laumufartega sem er búinn ad koma sér vel fyrir. Fer í sónar 1 sept til ad fá ad vita hvort tetta sé lítil Skrúnka eda Pési. Læt ykkur vita.
Set inn myndir vid tækifæri.
Reyni ad skrifa eh meira ádur en árid er lidid...;) Bless kex
Um bloggið
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló sæta skvís
Til hamingju með bumbubúann!!! Hlakka til að sjá myndir af þér og þú mátt nú endilega láta mig vita ef það er til einhver bumbubúa síða :)
Knús til þín sæta
Helga Björg (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 15:20
Ó mæ Ó mæ! Innilegar hamingjuóskir, en æðislegt! :-) Vúhú!
Hlakka mikið til að sjá myndir og fylgjast með.
Knús&kram
Þóra Sif & bumban (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 12:54
Takk kærlega fyrir stelpur mínar:) tad verdur nú ekki gerd nein bumbubúasída en ég smelli inn myndum vid tækifæri, annadhvort hér eda inni á facebook;)
Sigrún Lena (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 19:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.