4.5.2008 | 12:40
Jó jó siggalafó
Hæ hæ øll saman. Jæja nú er tessi vika ad verda búin. Á midvikudaginn fór ég ad vinna á leikskóla sem vikar, afleysingarmanneskja. Tá er bara hringt i mig tegar eh er veikur. Tetta gekk betur en ég hafdi vonad, var ekkert smá stressud. Pési fylgdi mér tangad og sýndi mér stadinn og allir krakkarnir komu hlaupandi og øskrudu Peter Peter!!!! Hann er mjøg vinsæll tarna. En svo átti ég bara ad finna mér einhvern stad tar sem ad voru margir krakkar en ekki svo margir fullordnir og ég hlammadi mér nidur hjá nokkrum stelpum og byrjadi ad spila med teim eh spil. Eftir smá stund lítur ein á mig og spyr af hverju talardu svona??? Ég sem var búin ad vanda mig svo mikid á danska framburdinum mínum... Tad dugdi ekki til, en ég útskýrdi bara ad ég væri frá ødru landi og sagdi teim nafnid mitt ørugglega hundrad sinnum og undir lokin voru nu eh sem gátu sagt tad rétt. En ég var samt mjøg sátt vid stadinn og vona ad tau hringi i mig aftur. Er alveg til i ad prófa eh annad en ad vinna i bud. Launin eru heldur ekki jafn slæm eins og á íslenskum leikskólum.
Svo var farid í skírnarveislu hjá systur hans Pésa á fimmtudaginn sem tók allan daginn!!! Ég hafdi hugsad mér ad tad myndi nú ekki taka lengri tíma en svona 4 klst i mesta lagi. En nei nei. Kirkjan byrjadi kl 10 og Pési hélt á litla frænda sínum undir skírn sem fékk nafnid Waldemar Oskar og svo løng eftirnøfn sem ég man ekki alveg. Svo eftir kirkju var farid á veitingarstad sem heitir White elephant og er thailenskur veitingarstadur. Byrjudum á ad fá súpu svo var spjallad og svo voru sungin eh barnaløg, svo var bordad meira svo var farid i gøngutúr, opnadar gjafir, meiri gøngutúr og meira ad borda og svo meira spjall og aftur sungid. Svona eru líka fermingarveislur, brúdkaup og adrar veislur langar i dk. Held ég hugsi mig tvisvar um næst tegar manni er bodid eh.
Verd nú ad segja adeins frá ømmu hans Pésa. Hún var hérna í heimsókn til ad fara i skírnarveislu. Hún sat beint á móti mér vid bordid á veitingastadnum og fór ad spjalla vid mig. Hún hélt fyrir tad fyrsta ad ég liti út eins og ein stelpa sem tók tátt í xfactor hérna í dk hún lítur svona út
Hún hélt ad allir Íslendingar væru svona grófgerdir og døkkhærdir. Fyndid hvad margir hafa skritnar hugmyndir um okkur.
Svo fór hún ad tala um hvad tad kæmu margir útlendingar til Danmerkur til ad nýta sér kerfid og gerdu ekki handtak. Svo fór hún ad spjalla vid afgreidsludømuna um tad hvad tad hefdi nú verid gott ad løgreglan fann litla kinverska drenginn sem var rænt um daginn. Hún gat ekki séd neinn mun á Thailandi og Kína!! En alveg fínasta kona trátt fyrir nokkra fordóma hehe.
Ég og Íris fórum i smá verslunarleidangur á føstudaginn en vid nádum nú ekki ad kaupa jafn mikid og vid høfdum vonad, tad var svo mikid af fólki i bænum sem hafdi fengid sømu hugmynd og vid. En vid fórum inn i Magasin til ad ath med íslenskt nammi sem er nýfarid ad selja tar og vitidi bara hvad? Tad var uppselt... hehe. Danir vita greinilega ekki hvad Íslendingar eru miklir nammifïklar. Svo tegar vid komum út úr Magasin tá rakst ég á hana Hildi alveg af tilviljun, en tad fyndna er ad vid hittum hana líka af tilviljun inni í skóbúd í október. Núna fékk ég númerid hennar svo vid getum kannski hist án tilviljunar
Íris og fjølskylda komu svo i gærkvøldi til okkar og vid grilludum alveg ótrúlega gódan mat og var setid lengid og spjallad. Kisurnar voru ekki alveg jafn ánægdar med heimsóknina og vid og føldu sig undir rúmi eda stungu af heiman. Verd ad taka á tessu, vid ætlum nefnilega ad passa Bellu i sumar tegar lidid fer ad ferdast. Tegar tau fóru heim lágu ein boltapumpa, glas og sjónvarp i valnum. Spurning hvort teim verdi eh bodid aftur i heimsókn
En jæja ætla ad leyfa Pésa ad komast i tølvuna ad læra. Ég ætla i gøngutúr tad er svo gott vedur. Knús á línuna. Hilsen pilsen Sigrún Danapía
Um bloggið
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha góð amma, ef það hjálpar eitthvað þá er þessi stelpa samt algjör gullmoli, hún hefur örugglega bara verið að meina það =)
Og ég er líka búin að komast að þessu með veislurnar og það eru sko líka afmæli, páskar, jól og hversdagsleg boð líka, þetta er vægast sagt hræðilegt....
En ég vona að þú hafir það gott molinn minn.
Knús Jórunn
Jórunn (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 09:09
Geturðu ekki bara reynt að nota sama ,,trikk" á kisurnar og við reyndum við hana Dísu páfagauk (aka helvítis píkan) hérna í denn???
Vona annars að ég fari að kaupa mér flugmiða fljótlega til DK... langar svo agalega að hitta ykkur! kiss kiss
Berglind (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 02:03
Haha omg þú ert ekkert lík þessari stelpu
mér finnst þú hins vegar vera lík stelpunni sem er
dómari í x-Factor
já úff ég hef nú heyrt ýmsar dk veislusögur
ef mar er td sá sem mætir síðastur í veisluna
þarf maður að taka í hendina á öllum veislugestunum
fyrir kurteisis sakir
ja hérna hér ekki gott fyrir seina íslendinga haha
knús elskan mín
Kv. Helga Þ
Helga Þórey (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 16:17
Nei hehehehehe Berglind tad get ég ekki gert. Er nú adeins farin ad venjast teim núna og farin ad knúsa tær, ætli ég verdi ekki bara ad eiga tær!! Fardu svo ad koma, tad væri svo gaman
Takk Helga, já tad er sko ekki gott ad vera seinn i veislur i dk, tvílík nidurlæging hehhee.
Miss u guys kiss kiss og knús
blogga brádum
Sigrún Lena (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 19:55
Hallo söde pige!
Ekki seinna vænna en fara að æfa sig þar sem við mætum á miðvikudaginn!!! Passaðu þig bara!
Heiður (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 08:59
hae saeta....
ég skil eigi tessa áráttu tína gagnavart köttum, gott ad tú ert ad taka sönsum og ert farinn ad knúsa taer;);) Mig langar líka ad vita hvad tid gerdud vid aumingja páfagaukinn!!!
En med veislur, tá er tetta líka svona í týskalandi... og tó tú komir fyrstur tarftu ad taka í hendina á öllum og kyssa á bádar kinnar. Svo máttu aldrei aldrei klára af disknum tínum, tá er alltaf sett meira og tad týdir ekkert ad segja ad tú sért södd. ég er kominn med trix, vera ógisslega lengi ad borda og tykjast vera búin ad fá mér hehehe
gaman ad lesa bloggid titt
thóra (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 14:22
Ja for fanden mand!! Heidur ég bíd svo spennt eftir ykkur:) Gaman gaman gaman.
Thóra ég hef alltaf verid voda hrifin af kisum en ég fékk bara smá hrylling yfir hárum og daudum músum en tad er búid. Vid gerdum nu ekkert alvarlegt vid páfsa, vid gáfum hann bara:) Hún Dísa var líka pínu ótolandi.
Sigrún Lena (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 09:49
Hæ elskan mín!!
Vonandi hefur þú það gott í Danmörku með Pésa þínum!! Vertu dugleg að blogga svo ég geti fylgst með þér! ;) Kossar og knús, Signý
Signý (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.