31.10.2006 | 20:34
Hææææ!
Kominn tími á tetta. En hédan er allt gott ad frétta. Fór á fyllerí númer tvø fyrir rúmri viku og tad var agalega skemmtilegt. Tad var grímuballspartý og læt ég myndirnar tala.
Hérna er ég komin í búninginn. Og tad er ekki drasl í herberginu mínu.
Jórunn Fallegt fidrildi. Tad er ekki drasl í herberginu hennar heldur.
Herbergisfélaginn hún Susan. Hún var læknir tetta kvøld.
Ég og Ester. Hún var Dirty Paparazzi.
Tetta er hún Gudný Arna. Hún var Marilyn Monroe.
Adeins fengid sér í adra tána.
Ingvar og Kjetil eda John Travolta úr Pulp Fiction og Djøfullinn.
Hrafnhildur Birna Dancing Queen.
Tetta erum vid íslensku stelpurnar. Jórunn, ég, Gudný, Hrafnhildur og hálf Ester.
Vottar fyrir tví ad madur sé ordinn drukkinn....
Svo var arkad nidur í bæ á Crazy Daisy og dansad af sér rassgatid. Hef aldrei dansad svona mikid. Vildi svo ekki fara heim en var dregin heim af stelpunum sem vildu ekki skilja mig eina eftir. Takk fyrir tad. Tegar heim var komid var mín sko ekki tilbúin ad fara ad sofa. Ég fór inn í herbergi og sótti mp3 spilarann og skellti mér í úlpuna. Fór svo út í hjólageymslu og sat tar ein í myrkrinu ad hlusta á tónlist. Fór svo og tók netta sveiflu í kringum skólann. Tid sem munid eftir Malibu Barbie tá var tetta svipad dæmi. Sjáid fyrir ykkur blindfulla stelpu í sveiflu í kringum skólann ein í myrkrinu.
Um sídustu helgi fór ég svo med herbergisfélaganum heim. Hún er frá Bornholm sem er eyja á milli Svítjódar og Danmerkur. Vid turftum ad taka tvær flugvélar. Mér leist nú ekki á blikuna tegar vid fórum í loftid med fyrstu vélinni og hún byrjadi ad hristast. Tad var semsagt óvedur og ekki skánadi ástandid í vél númer tvø. Hún Susan hefur oft flogid tessa leid og aldrei lent í ødru eins. Mikid var ég glød tegar vid lentum. Tad var rosalega vel tekid á móti mér. Mamma hennar var búin ad elda fyrir okkur kvøldmat tó ad vid mættum ekki fyrr en kl hálf tólf. Svo fékk ég hjónarherbergid til afnota yfir helgina. Frekar ljúft. Svo á laugardeginum fórum vid í túristaleik og hún sýndi mér alla eyjuna og alla helstu túristastadina. Tad var nú mest allt lokad en ég fékk ad sjá gamlar kastalarústir og ég var ánægd med tad. Svo var bara eldad ofan í mann og bakad alla helgina. Frábært ad komast burtu frá litla bænum sem madur er búinn ad skoda svo vel og sjá eh nýtt. En ég held ég taki ekki innanlandsflug aftur hérna. Skelfilegra en tegar vid fórum frá Vestmannaeyjum hérna um árid og Berglind litla vard hrædd og øskradi NEI!!! He he vard ad setja tetta inní Bebba mín.
Um bloggið
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hólímólí... hjúkket að ég kom ekki með í þessa ferð!!! NEIIIII
Ég er nú samt ekki frá því að þessi nebbi fari þér vel... held að þú ættir að koma með hann heim með þér og prófa á djamminu hér heima!
Annars lýst mér vel á þessa einhverfu dönsku malibúbarbí... keep up the good work darling!
Agalega skemmtilegir karlar hérna hjá þér... ég verð bara að skrifa fullt til að nota þá!!! hehe
Luv I.P. Fjeldsteð
I.P.Fjeldsteð (IP-tala skráð) 2.11.2006 kl. 15:48
Malibu barbie gleymist aldrei....
Alltaf gaman að heyra hvað þú ert að bralla þarna í útlandinu!
Hafðu það gott skvísípæ
Helga Björg (IP-tala skráð) 4.11.2006 kl. 15:42
hæhæ sæta :D fyndnar myndir af ykkur LOL
Ég reyni að senda þér pakka í þessari viku, var hja tansa í morgun og hann var að taka restina af tönninni en gat það ekki og þurfti að skera!! er aðdrepast!
en hafðu það sem allra best elskan min sakna þín og sakna þín
Helga Vala Ingvarsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.