13.10.2006 | 19:08
Lungnabólga
Komiði sæl. Ég er með lungnabólgu. Búin að vera veik núna í viku og ég er að verða geðveik. Væri orðin geðveik ef stelpurnar hefðu ekki lánað mér tölvuna sína og dvd til að horfa á. Helga Vala kom í gær og hún hefði ekki getað komið á verri tíma, ég hef ekkert getað sinnt henni, en þökk sé íslensku stelpunum þá hefur hún eiginlega bara hangið með þeim. Þær eru einmitt allar á leiðinni á djammið núna með fullt af gömlum nemendum sem heimsækja skólann þessa helgi. Svo koma níu nýir nemendur á sunnudaginn. Endalaus gleði hérna. Jæja ég ætla að fara að deyja núna. Sjáumst;)
Um bloggið
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
je dúdda mía krúttið mitt! ekki gott. ekki gott. láttu þér batna fljótt:)
Eydís Huld, 17.10.2006 kl. 15:49
Láttu þér batna elskan!
kv Þóra Sif
Þóra Sif (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 10:36
Neeei! Greyid mitt, ae hvad eg tharf ad koma og knusa thig nuna! Eda..... er thetta kannski smitandi, hehe. Fardu nu vel med thig og nadu thessu ur ther!
Heidur (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 10:37
Takk fyrir elskurnar mínar. Ég er nú øll ad koma til og er farin ad taka tátt í skólanum á ný.
Sigrún Lena (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.