Lungnabólga

Komiði sæl. Ég er með lungnabólgu. Búin að vera veik núna í viku og ég er að verða geðveik. Væri orðin geðveik ef stelpurnar hefðu ekki lánað mér tölvuna sína og dvd til að horfa á. Helga Vala kom í gær og hún hefði ekki getað komið á verri tíma, ég hef ekkert getað sinnt henni, en þökk sé íslensku stelpunum þá hefur hún eiginlega bara hangið með þeim. Þær eru einmitt allar á leiðinni á djammið núna með fullt af gömlum nemendum sem heimsækja skólann þessa helgi. Svo koma níu nýir nemendur á sunnudaginn. Endalaus gleði hérna. Jæja ég ætla að fara að deyja núna. Sjáumst;) 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eydís Huld

je dúdda mía krúttið mitt! ekki gott. ekki gott. láttu þér batna fljótt:)

Eydís Huld, 17.10.2006 kl. 15:49

2 identicon

Láttu þér batna elskan!

kv Þóra Sif

Þóra Sif (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 10:36

3 identicon

Neeei! Greyid mitt, ae hvad eg tharf ad koma og knusa thig nuna! Eda..... er thetta kannski smitandi, hehe. Fardu nu vel med thig og nadu thessu ur ther!

Heidur (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 10:37

4 identicon

Takk fyrir elskurnar mínar. Ég er nú øll ad koma til og er farin ad taka tátt í skólanum á ný.

Sigrún Lena (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagur í lífi Sally Spectra

Höfundur

Sally Spectra
Sally Spectra
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 156
  • 155
  • 142
  • 120
  • 118

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband