28.9.2006 | 16:44
Gaman ad breyta
Mikid rosalega er skemmtilegt ad breyta. Breyta um stíl á blogginu og svona. Annars væri vodalega skemmtilegt ef tid myndud skrifa í gestabókina mína. Bara svona smá tillaga.
Var í aerobic prófi í dag sem var skriflegt og tad var skelfilegt. Sem betur fer ætla ég ekki ad verda aerobic kennari.
Vid krakkarnir í skólanum ætlum á pøbbarølt á laugardaginn. Ég ætla ad vera edrú og fylgjast med øllum hinum verda blekud. Tad verdur skemmtilegt. Brádum er komid hálft ár sídan ég fór í áfengispásu. Pælid í tví.
Eitt í vidbót. Teir sem ad tekkja mig vita ad ég er mjøg gód í ad muna alla afmælisdaga. Tessi hæfileiki virdist vera ad yfirgefa mig hægt og rólega. Ég gleymdi t.d. afmælinu hennar ømmu minnar, Hafdísar, Línu, Ellu og kannski eh fleirum?? Ætla ad reyna ad fara ad laga tetta, ef ég gleymi afmælinu ykkar tá segi ég bara fyrirfram til hamingju
Túrílú
Um bloggið
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Krútta!
Shit hvað fóturinn á þér er agalegur, mér datt nú ekki í hug að þetta hefði verið svona slæmt!
Eru kommentin ekki nóg fyrir gestabók (Heiður... vera jákvæð)??? Ég er allt of löt í þessum gestabókum en nenni alveg að kommenta. Hmmmm, sjáum til hvort sá dagur renni bráðum upp að ég leggi það á mig að kvitta í bókina, múahahaha!
Haltu áfram að njóta lífsins eins og þú virðist vera að gera!
Heiður (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.