19.9.2006 | 14:29
Frakklandsferdin
Hćdílíhó. Jćja nú er komid ad ferdasřgu. Ferdin byrjadi á rútuferd í 22 tíma sem var bara helvíti. Allt í lagi ad sitja í rútu í nokkra tíma en ad turfa ad sofa í henni líka er bara vont.
Vid "lentum" í Chamonix um 8:30 á mánudagsmorgni og allir mygladir og ógedslegir. Tad var búid ad skipta okkur nidur í herbergi og vid herbergisfélagarnir fórum upp á herbergi og tókum upp úr třskum og lřgdum okkur. Svo seinna um daginn var farid í búd sem lánadi okkur grćjur fyrir nćsta dag, t.e fyrir tá sem voru í hóp 3 og á leidinni í ísklifur. Tarna fengum vid hjálm, skó, gadda á skóna, belti og řxi.
Daginn eftir lřgdum vid af stad upp í fjall med gamalli skrřltandi lest. Svo kom ad tvi ad vid turftum ad komast nidur á ísinn. Tad var nú ekki skemmtileg lífsreynsla tví vid turftum ad fara nidur ógedisstiga og ég var ad deyja úr hrćdslu. En vid sem vorum hrćddust vorum sett í band og guidinn lódsadi okkur svo nidur. Tegar á ísinn var komid fórum vid ad gera allskonar ćfingar og svo loks fengum vid ad klífa ísvegg. Tad var mjřg gaman ad fara upp en ad fara nidur var ekki alveg eins skemmtilegt... Gott ad Jórunn var med mér í hóp tví hún var mjřg dugleg vid ad hvetja mann áfram. Takk Jórunn. Audvitad turftum vid svo ad fara upp ógedisstigana aftur en í tetta skiptid var tad mun skárra.
Dagur 3 fór svo í fjallgřngu. Vid tókum kláf upp í fjall sem heitir Brevent og tad er 2580 m hátt. Vid fórum upp í 2000 metra hćd og áttum ad labba afganginn. Eftir reynslu dagsins á undan tá var ferdin med kláfnum prump midad vid stigana. Djřfull var samt erfitt ad labba tarna upp, ég held ég hafi verid mód allan tímann. Eitthvad tunnu lofti ad kenna og eh slćmu formi... Jórunn sem var med mér í hóp gerdi sér lítid fyrir og hljóp upp á topp!!! Ekki nóg med tad heldur ákvádu hún og eh fleiri ad hlaupa nidur, nema hvad ad tau villtust og hlupu nidur og upp á fjallid hinumegin. Bara gedveiki. En tetta var alveg stórkostleg reynsla og útsýnid madur minn lifandi var bara flott.
Fyrri hlutinn af degi 4 var ekki alveg minn tebolli. En tad var klettaklifur. Ég prófadi allavega ad klifra pínulítid og mér leist ekkert á blikuna og vildi bara fara nidur. Held ég leggi tetta ekki fyrir mig. Eftir hádegismat tók svo vid fjallahjólreidar. Ju hvad tad var skemmtilegt. Vid fórum eh upp í fjall og hjóludum upp og nidur og í gegnum skóg og yfir eh lítinn lćk og tetta var bara svo rosalega skemmtilegt ad mig langadi ad fara aftur:)
Sídasti dagurinn fór svo í riverrafting. Tókum rútu í 2 tíma í eh lítinn bć og klćddum okkur í blautbúninga sem voru blautir vegna hópsins á undan og oj tad var vidbjódur. Madur tók sig ekkert smá vel út í blautbúningi, tví midur á ég ekki mynd af tví;( Svo skiptum vid okkur nidur í eh fjóra báta og vorum ad skvetta vatni á hvort annad og leidsřgumennirnir voru ad láta okkur klessa á stóra steina og reyna ad fá okkur til ad detta í ána. Tetta var líka rosalega skemmtilegt og hefdi ég viljad meira action...
Um kvřldid var svo farid á eh skemmtistad sem var ad fara eh mis í fólkid og fór ég snemma heim. Rútuferd heim kl 10 á laugardagsmorgun. Ferdin heim var reyndar ekki eins slćm og sú fyrri en samt vond. Ég er svo glřd ad hafa farid og fengid ad upplifa og reyna alla tessa hluti. Mćli med tessu. Myndir eru inni á Jórunni, Ester og Haffalaff og Nuný.. leiter
Um bloggiđ
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 681
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ohh gaman gaman. en vá hvađ ég skil ţig međ ţetta klettaklifur úff:/
Eydís Huld (IP-tala skráđ) 19.9.2006 kl. 17:10
Ţetta hljómar ekkert smá spennandi... spurning ađ viđ skellum okkur bara í ţetta dćmi í útskriftarferđinni okkar Sóđabrókanna... og ţú getur veriđ gćd! How do you like? c",)
Berglind (IP-tala skráđ) 19.9.2006 kl. 22:40
Vá ţetta hlýtur ađ hafa verđ alveg geggjađ! :)
Alltaf gaman ađ prófa eitthvađ nýtt...
Helga Björg (IP-tala skráđ) 20.9.2006 kl. 09:16
Shit hvađ ţetta er geđveikt. Skođađi líka myndirnar hjá Jórunni og ţetta hefur veriđ alveg sjúklegt, alveg my cup of tea sko (farin ađ ćfa mig pínu ađ vera bresk).
Mér líst sko vel á ađ fara í svona pakka í útskriftarferđinni okkar!
En ţú getur sko stollt sagt frá ţessari upplifun ţinni (og ţá sérstaklega ađ ţú hafir lifađ af 22 tíma rútuferđ).
Heidur (IP-tala skráđ) 21.9.2006 kl. 19:57
Hmmmmm, ég nota orđiđ "sko" greinilega of mikiđ. Best ađ kíkja í samheitaorđabók og finna eitthvađ nýtt.
Heidur (IP-tala skráđ) 21.9.2006 kl. 19:58
já dem..hvađ er mađur ađ gera međ pensil alla daga..ég vil fara í svona allskonar eins og ţú!
Skođađi einmitt allar myndirnar hjá ţessum stelpum sem ţú bentir á :)
Biđ bara ađ heilsa ţeim og damn..hermanninum sem kom í sjónvarpinu einu sinni.
...ţađ er bara eitthvađ karlmannlegt viđ svona hermennsku.
Vonandi hefuru ţađ rosa gott mín fagra.
Íris Björg Símonar (IP-tala skráđ) 21.9.2006 kl. 20:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.