Adventurerace og fleira

Jćja kominn tími á smá fréttir. Ég komst allavega heim til Íslands um páskana og skemmti mér rosa vel. Elín systir fermdist og fékk fullt af přkkum og ég nćldi mér í skemmtilegt kvef. Mig sem hafdi hlakkad svo mikid til ad fá mér fullt ad borda sem ég hafdi bedid svo lengi eftir en fann ekkert bragd af:( En svona er lífid bara og ég keypti mér fullt af íslensku nammi til ad taka med aftur til Dk. Tad er nú ekkert mikid búid ad gerast hérna í skólanum nema eitt stykki elevmřde og adventurerace. En á elevmřde komu fullt af gřmlum nemendum í heimsókn yfir eina helgi og medal annars hún Hrafnhildur Birna sem var hérna fyrir áramótin og tad var alveg frábćrt ad hitta hana aftur. Vid skemmtum okkur alveg frábćrlega á fřstudaginn og fórum á Crazy Daisy ad dansa. Á laugardeginum vorum vid med skemmtilega showid okkar sem vid erum búin ad sýna svona 8 sinnum. Svo var tvi bara tekid rólega og horft á fólk í strandblaki og fótbolta og svona. Svo um kvřldid var partý og skólahljómsveitin tók nokkur lřg og svo sá řnnur hljómsveit um studid tad sem eftir var. Sumir drukku kannski adeins of mikid og voru ordnir pínu treyttir og endudu inni i herbergi sem sumir muna kannski ekki alveg klukkan hvad var. Sumir fengu kannski smá gubbupest og muna ekki alveg hvernig teir komust upp í rúm. Svo voru kannski sumir veikir á sunnudaginn og sváfu allan daginn. En hvad veit ég?

Á mánudaginn var svo próf í skólanum og tá er prófad í lidleika, samhćfingu og střkkkrafti fyrir hádegi, og ég held ég hafi bćtt mig í řllu. Svo eftir hádegi var prófad í beep testi, styrkleika og fituprósentan tekin. Sumir voru enntá of veikir frá tvi um helgina til ad taka beep test en tóku tátt í hinu sem gekk alveg ágćtlega.

Svo á tridjudaginn fóru kennarar og nemendur í keppni í fótbolta og blaki og nemendur rústudu kennurunum í bádum greinum. Tad var alveg frábćrt og sérstaklega af tví ad kennararnir voru búnir ad grobba sig af tví ad hafa alltaf unnid nemendurna í svona keppnum. Tess má geta ad ég tók ekki tátt í tessari keppni. Svo fór dagurinn bara í rólegheit og samtřl vid kennara um nćstum lidna dvřl og farid yfir ýmsa hluti. Svo máttum vid leggja okkur tví um kvřldid áttum vid ad taka tátt í rosalegri keppni. Tessi keppni heitir Adventurerace og tók hún í allt um 15 klst og yfir nóttina. Allur skólinn átti ad taka tátt og vid máttum rada okkur sjálf í hópa og vid turftum ad vera 4 í lidi til ad geta unnid. Vid vorum semsagt 4 íslenskar stelpur í lidi en tad voru ég, Gudný, Thóra og Hófí. Vid byrjudum á tví ad leysa trautir hérna í bćnum og tad gekk ágćtlega nema í fyrstu trautinni áttum vid ad fara í svokallad O-hlaup og finna ákvedna pósta nema hvad ad vid fundum ekki nema 1 af 4 og fórum til baka og tá hřfdum vid fundid erfidasta póstinn sem var bara ergilegt og turftum tví ad fara aftur og finna hina og tetta tók okkur allt of langan tíma og tví gátum vid ekki klárad allar trautirnar sem vid áttum ad klára. En svo um 22:45 var haldid af stad í annan bć sem heitir Manna og vid máttum hjóla/línuskauta tangad en tad eru um 10 km tangad. Ekki vildi betur til en svo ad hún Hófí sem var á línuskautum datt akkurat tegar vid vorum komnar á áfangastad og tad var bara af tví ad hún var ad reyna ad fela símann sinn sem hún hafdi notad sem vasaljós, en tad mátti sko ekki vera med síma med sér. En hún hélt nú samt áfram og vid áttum ad fara og finn adra pósta eh í skóginum og uppi á eh hól. Tad var kolnidamyrkur og vid med smá ljós á okkur og fundum ekki nema 3 ad 4 póstum af tví ad vid tordum ekki ad vera í skóginum af tví ad hann var svo skelfilega dimmur og hryllingsmyndalegur:( Svo tegar vid komum til baka tá var Hófí littla ordin svo tjád ad hún gat bara ekki meir og vid urdum 3 eftir sem gerdi tad ad verkum ad vid gátum alls ekki unnid keppnina. En tad var líka allt í lagi af tví ad vid hřfdum sama sem engan áhuga á tví, vorum bara med af tví ad vid turftum ekki af tví ad vid vildum. En vid urdum svo ad fara yfir eh á í reipi nema ég neitadi ad fara af tví ad ég er svo lofthrćdd og stelpurnar fengur leyfi ad gera tetta bara 2. Áfram héldum vid svo á nćsta stad og vid máttum hjóla/línuskauta tangad en ég held ad tad hafi verid svona um 15 km tangad. Gudný var svo dugleg ad hún línuskautadi alla leidina. Tegar á leidarenda var komid tókum vid tátt í skemmtilegum leik sem fól í sér ad ganga í gegnum smá part af skóginum en í honum var fólk búid ad fela sig og átti ad bregda okkur. En tegar tarna var komid var búid ad birta adeins og vid sáum nú flesta nema mér var brugdid tvisvar og fyrir tad fengum vid 2 mín í straff sem vid fřgnudum nú eiginlega bara. Svo turftum vid ad skila línuskautunum og hlaupa/hjóla ad strřndinni sem var um 4 km frá tessum stad. Tegar vid komumst á strřndina um 4:30 tá áttum vid ad svara 3 spurningum og ef vid svřrudum vitlaust fengum vid 5 min í straff og vid svřrudum 2 vitlaust og fengum 10 min í straff sem vid fřgnudum bara enntá meira tví tá gátum vid bordad og fengid okkur ad drekka og hvílt okkur adeins. Tegar tessar 10 min voru lidnar áttum vid ad púsla og vid mřssudum tad audvitad og fengum leyfi til ad halda áfram eda hlaupa/hjóla eftir strřndinni sem voru svona 3-4 km. Tegar tad var búid áttum vid ad fara heim og haldidi ekki bara ad vid áttum ad hlaupa/hjóla tangad um 25 km;) ćdislegt alveg hreint. Vid vorum med 2 hjól og vid vorum 3 og vid gátum hreinlega ekki hlaupid meira tannig ad Gudný og Thóra reiddu bara hvor adra langleidina heim, en tad var bannad, en tar sem vid vorum ekki med í keppninni ad tá var okkur bara alveg sama. Vid héldum ad vid kćmumst aldrei heim og vorum alveg med tad á hreinu ad kílómetramćlingar í Dk vćru allt řdruvísi en heima! Tad tók okkur ekki nema 4 tíma ad komast heim og tegar heim var komid tá vorum vid ekki búnar heldur áttum vid ad fara ad leysa trautir hérna vid skólann aftur en tćr voru sem betur fer bara audveldar og svo um 11:30 fengum vid loksins leyfi til ad fara inn í skólann og fá okkur hádegismat og fara ad sofa. Ég svaf frá 13 til 17:30, fékk mér ad borda og fór aftur ad sofa um 19 og svaf til 9 í morgun. Ég hef aldrei verid jafn treytt á ćvinni og mér lídur eins og ég sé tunn, sólbrennd í framan og med skrćlnadar varir:) en ég er svo fegin núna ad hafa gert tetta og séd hvad madur getur gert en svona geri ég sennilega aldrei aftur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

whaaat! Guđ hvađ ég er fegin ađ hafa bara skellt mér í málarann.

Ţetta er ekkert smá prógram sem ţiđ hafiđ fengiđ, extreem surviver??

 En ţess fyrir utan..kossar og knúsar til Brundarslef

Íris Símonar nágranni (IP-tala skráđ) 17.5.2007 kl. 20:39

2 identicon

Shitturinn titturinn og ó mć god!! Ţetta er ekkert hćgt?? Ţetta er bara eins og ađ hjóla hringveginn á einni nóttu (hver getur ţađ ekki.... *hóst*). Ţú ert nú meiri hetjan alltaf hreint!

Adíós sćta krútt!

Heiđur (IP-tala skráđ) 18.5.2007 kl. 15:18

3 identicon

Djöfulsins dugnađur er í ţér stelpa! c",)

Ţetta hljómar alveg rosalega spennandi og hefđi sko alveg veriđ til í ađ skella mér í svona ef ađ vegalengdirnar vćru kannski bara svona 1/10 af ţví sem ţiđ fóruđ!

Berglind (IP-tala skráđ) 20.5.2007 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dagur í lífi Sally Spectra

Höfundur

Sally Spectra
Sally Spectra
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 156
  • 155
  • 142
  • 120
  • 118

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband