28.3.2007 | 09:45
Kemst ég heim?
Ég á bókad flug heim á morgun en ég get ekki prentad út lestarmidann minn né flugmidann og svo var ég ad lesa á vísi.is ad starfsmenn sem fylla eldsneyti á flugvélar á Kastrup flugvelli séu í verkfalli í dag. Svo á ég eftir ad tvo føtin sem ég ætla ad taka med, ég á eftir ad pakka og ég veit ekki alveg um passann minn!!!
Um bloggið
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert nú meiri slugsinn Sigrún... ekki búin að þvo og pakka! Hitt er nú reyndar ekki þér að kenna... en hlakka MIKIÐ til að fá þig heim og leika við þig þó það verði í stuttan tíma!
Berglind (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 23:23
Hehe mig líka:) En ég er búin ad redda tessu øllu, sjáumst eftir smá...
Sigrún Lena Ingvarsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 06:44
híhíhí bara fyndið :) vonandi reddast allt. Vonandi hittumst við á klakanum. Love Fanney
Fanney (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.