26.3.2007 | 16:50
Smá misskilningur
Gódan daginn. Eins og fram hefur komid tá fékk ég nýjan herbergisfélaga um daginn og allt gott um tad ad segja. Nema hvad ad ég spyr hana hvad hún sé gřmul og svona um hennar hagi. Hún segir mér ad hún sé 32 ára ( ad ég held). Ég audvitad auglýsti tad út um allt hvad hún sé gřmul og tykir tad mjřg skemmtilegt ad ég sé ekki elst lengur. Svo lenti ég á spjalli vid hana ádan og ég fer ad spyrja hvort hún eigi einhver systkini og hún segist eiga eina stóra systur sem er 27 ára. Obbosí hugsa ég, hvad ert tú tá gřmul hugsa ég.... Tannig ad ég spurdi hana aftur hvad hún vćri gřmul og tá er hún ekki nema 23 ára!!! En ef tid myndud sjá hana tá myndud tid líka halda ad hún vćri 32 ára, miklu eldri en ég í útliti og hegdun og allt. En ég er semsagt aftur ordin elst í skólanum
Um bloggiđ
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Muhaha.... fyndnast i geimi
Núný (IP-tala skráđ) 26.3.2007 kl. 17:10
hehehehe ja hun er skom 32 hja okkur..:):) mikid eldri en tu..:):)
Hófí (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 18:35
Var á međan var... alltaf ađ njóta stundanna til hins ýtrasta ţví ţú veist aldrei hvenar ţeir eru teknir frá ţér! he he he
Berglind (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 23:21
hahahaha bara fyndið :)
Fanney (IP-tala skráđ) 29.3.2007 kl. 11:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.