14.3.2007 | 11:43
Fréttir
Í fréttum er tetta helst:
*Kem til Íslands 29. mars og verd til 9. apríl.
*Systir mín fermist 1. april, en ég hélt á henni undir skírn í minni fermingu.... Tíminn lídur hratt.
*Skólinn er búinn 23. júní og tá fer ég til hennar Fanneyjar stjúpstystur og hjálpa henni med břrnin hennar til 10. júlí. En hún er ad flytja til Danmerkur í byrjun júní.
*Áćtlud heimferd er um 10. júlí.
*Fer ad vinna í Heilsuhúsinu aftur, var bodin gamla stadan mín og ég ákvad ad taka tví.
Ég er svo búin ad fá nýjan herbergisfélaga sem er 32 ára gřmul og er frá Álaborg, sem týdir ad hún fer mikid heim um helgar, sem týdir ad ég hef herbergid ein yfir helgar júhú.
Hún vakti mig í morgun med teim ordum ad ég hefdi fengid pakka. Mér datt enginn í hug sem gćti hafa sent mér pakka, Kónga er sú eina sem hefur sent mér pakka og ég er nýbúin ad fá pakka frá henni. Tannig ad ég vard pínu spennt og dreif mig fram til ad ath med tetta en tá var enginn pakki frammi. Svo fer ég ad segja henni Fridu Mřggu frá tessu og hún segir nei tad var Hófí sem fékk pakka. Núna veit ég ekki hvort ég eigi ad vera fúlli yfir tví ad herbergisfélaginn minn veit greinilega ekki hvad ég heiti eda tad ad ég hafi ekki fengid pakka!!!
Annars gengur allt sinn vanagang hér. Í kvřld á allur skólinn ad sýna show í hléi í handboltaleik í Álaborg sem uppistendur af dansi. Ég er í Sambaatridi og hópdansatridi. Í sambaatridinu er ég ad lemja á dós og mér tykir tad nú heldur skemmtilegra en ad dansa samba!!
Á morgun erum vid í blaklínunni ad fara til eh bćjar og dćma á blakmóti. Tad eru um 300 eftirskólanemendur ( 16- 18) sem eru ad fara ad keppa og vid sem hřfum aldrei dćmt á ćvinni eigum ad fara ad dćma!! Tad verdur sko skemmtilegt ad sjá hvernig tad fer:)
Svo á mánudaginn er ég ad fara ad byrja í nýjum fřgum og tá fer ég í strandblak, fitness og spinning. Mig langar reyndar afskaplega mikid ad fara í golf en veit ekki hvort ég megi tad.
Svo virdist sem sumarid sé komid hingad til Dk, tad er bara sól og blída úti. Ef veturinn er svona stuttur hérna ad tá held ég sé flutt hingad.
Um bloggiđ
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig langar ađ sjá ţig dansa samba, hehhehehehe
Kónguló
Kónguló (IP-tala skráđ) 17.3.2007 kl. 20:51
Já viđ höldum bara samba kvöld um páskana... ég vćri nefninlega alveg til í ađ sjá ţađ líka!
Berglind (IP-tala skráđ) 18.3.2007 kl. 16:41
úúú já ţađ verđur pottţétt samba kvöld!!!!!
Eydís Huld, 23.3.2007 kl. 17:33
Thid segid nokkud... En ég sagdi aldrei ad ég hefdi lćrt ad dansa samba, ég er ad lemja á dós. En ég get samt alveg dansad samba fyrir ykkur ef tid endilega viljid
Sigrún Lena (IP-tala skráđ) 23.3.2007 kl. 21:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.