20.2.2007 | 16:32
Snjóbrettakelling
Hellú folkens. Jćja tá er mín komin heim frá Frakklandi( fyrir lřngu). En vid lřgdum af stad klukkan 8 á sunnudagsmorgni og vorum komin til Contamines kl 10 á mánudagsmorgni, komum reyndar til Contamines um 8 en tad var víst bara vitlaus bćr med sama nafni, típískt. Jćja ekki meira um tad ad segja en vid komum okkur fyrir í tessu frábćra húsi sem vid gistum í og fengum morgunmat svo hálftíma seinna fengum vid hádegismat!! Um 1 leitid fórum vid svo upp í barnabrekku og fórum ad ćfa okkur á brettin okkar, sólin skein í heidi og allt gekk bara voda vel, datt nú svo sem nokkrum sinnum og grćddi nokkra marbletti. Daginn eftir reyndum vid svo vid helv djř lyftuna og tad var nú ekki tad skemmtilegasta sem ég hef upplifad. Lyftuverdirnir hristu bara hausinn og reyndu hvad tćr gátu ad hjálpa mér en tad gekk nú ekki betur en svo ad ég komst bara upp í hálfa brekku, reyndi nú bara til hádegis vid lyftuna. Eftir hádegid á tridjudeginum fórum vid svo í adra brekku sem var miklu lengri og ég var ordin svo treytt í lćrunum ad ég ákvad bara ad labba sídasta spřlinn sem var svona ca 300 metrar eda svo. Tegar ég kom loksins á leidarenda, sídust audvitad, tá var mér sagt ad ég mćtti bara taka mér pásu hehe sem ég og gerdi. Á midvikudeginum var svo audvitad farid aftur í barnó og ég komst loksins upp en tad var nú eiginlega bara af tví ad kennarinn sagdi ad ég yrdi ad fara fyrst og vid myndum ekki byrja kennsluna fyrr en ég vćri komin alla leid upp. Audvitad fór ég upp í fyrstu tilraun, vinn svo vel undir pressu... Tetta gekk nú ágćtlega en ég held ég hafi aldrei fengid jafn marga marbletti og í tessari viku. Fimmtudagurinn var erfidur og ég var pirrud. Reyndi aftur vid brekkuna sem ég reyndi vid á tridjudeginum og trjóskan fór í hina áttina og ég gafst upp eftir svona 1/4 af brekkunni og labbadi nidur afganginn. En lenti (audvitad) í sjálfheldu tar sem ég ákvad ad renna mér á rassinum á milli trjáa og reif gat á buxurnar mínar og sleppti brettinu en tad stoppadi ad sjálfssřgdu ekki á réttum stad tannig ad ég turfti ad klřngrast nidur adra brekku til ad ná í brettid og labba upp brekkuna aftur til ad komast á rétta braut aftur. Ég er ad segja ykkur tad ad tad borgar sig ekki ad vera ad trjóskupúki í vitlausa átt, madur verdur bara adhlátursefni annarra!! Loksins kom svo fřstudagur og tá skein sólin aftur og ég fékk ad leika mér ein í barnó og var ég afar glřd med tad, ordinn svo gód í henni og nćstum alveg hćtt ad detta;) Fór reyndar snemma heim til ad geta pakkad og keypti nesti fyrir rútuferdina ćgilegu. Svo var partý í skálanum um kvřldid en ég fór bara snemma í háttinn, úrvinda eftir vikuna. Lćt tetta duga. Tid getid skodad myndir hjá Jórunni, Frídu&Tóru, Gudný og Hófí.
Um bloggiđ
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha ha ha ha ha ha ha
He he he he he he he
Ho ho ho ho ho ho ho
Hefđi ég veriđ til í ađ vera ţarna og hlćja *ađ ţér*... meina međ ţér!
Berglind (IP-tala skráđ) 24.2.2007 kl. 02:05
Hehe
Ég dáist af úhaldinu, ég hef einu sinni prófađ bretti og dugđi ekki nema í nokkra klukkutíma...hefđi aldrei meikađ nokkra daga
Simmi (IP-tala skráđ) 26.2.2007 kl. 18:08
Alltaf gott ad eiga góda vini ha Bebba!!! En ég hefdi řrugglega hlegid ef tetta hefdi ekki verid ég...
En já Simmi takk fyrir tad madur fékk sko stállćri eftir tetta;)
Sigrún Lena (IP-tala skráđ) 27.2.2007 kl. 19:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.