29.1.2007 | 15:03
Hellú
Jæja núna ætlar letibloggarinn ad skrifa eitthvad... Tad er svo mikid búid ad ske sídan ég kom og ég nenni ekki ad skrifa tad allt. En ég hef farid á 4 fyllerí sídan ég kom og er enntá tunn sídan seinast sem var á laugardaginn. Tad var trusugaman og vid skelltum okkur á Crazy Daisy og dønsudum af okkur rassgatid!! Komum svo heim um 4 og ég var svo skemmtilega drukkin og langadi mest ad fara í kollhnís en tad vildi enginn fara med mér og svo var mér bent á ad ég myndi bara æla ef ég gerdi tad tannig ad ég ákvad ad sleppa tví bara.
Næsta sunnudag verdur haldid til Frakklands med djøflarútu í 24 klst og vid ætlum ad fara á skídi og snjóbretti í Contamines sem er pínulítill bær vid Alpana. Vid gistum øll saman í eh eldgømlum skála og tad verdur skemmtilegt ad sjá hvernig tad endar.. Ég hef nú ekki stigid á skídi sidan ég var 14 ára og hef aldrei verid tekkt sem gód skídakona. Ef tid hafid séd Bridget Jones 2 og séd skídaatridin med henni tá hef ég semsagt lent í teim øllum( støkk 2 metra úr stólalyftunni í Bláfjøllum, rann afturábak úr venjulegri skídalyftu) En núna verdur snjóbretti fyrir valinu og vonandi gengur tad betur hehe.
Um bloggið
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ooooh, hvað ég er abbó!!!!
Þú verður flott á brettinu maður!
Heiður (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 15:08
Elsku litla hjarta! passaðu að láta Núný halda í þig, ekki meiða þig og bloggaðu meira á þessa síðu þína ....eg er alltaf af kíkja a hana en ekkert kemur... ertu hætt að hanga inní tölvustofu ??? eða ertu komin með kærasta/lover... u verður svo að segja mer meira um strakinn sem við vorum að tala um i smsunum
Essa klessa (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 18:28
Hehe Ester, já vid Gudný eigum potttétt eftir ad hjálpast ad vid ad detta nidur hlídar fjallanna í Contamines;) Ég er nú alltaf á leidinni ad fara ad blogga en ekkert gerist og ég horfi bara á eh tátt inni á Peekvid í stadinn. En tú færd sko ad heyra allt um tennan dreng tegar hann kemur í heimsókn tad er alveg á hreinu!!!
Sigrún Lena (IP-tala skráð) 2.2.2007 kl. 13:55
Bíddu bíddu... hvaða strák erum við að tala um hér??? Alveg á eftir að segja manni fréttir vinan!
En ef þig vantar eh til að kenna þér á skíði þá er ekkert mál að senda þér skíðamyndband af mér... skúbb skúbb
Berglind (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 00:23
Heyrdu tetta er nu eh sódadrengur sem er kærasti einnar stelpu hérna í skólanum sem er sko dønsk. Ég kom einn morguninn í sakleysi mínu inn í tølvustofu og tá var tessi stelpa ad tala vid umræddan dreng á skype og haldidi ad hann hafi ekki bara verid ad fitla vid sjálfan sig!!! Og hann er íslenskur...
Sigrún Lena (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.