8.5.2006 | 18:52
Fimm
Fimm hlutir sem ég hræðist ógeðslega mikið:
1. Eiturslöngur-viðbjóðslegar þarf ekki að útskýra nánar
2. Ánamaðkar- ekki spyrja
3. Dúkkur- helvítis hryllingsmyndir.
4. Trúðar-aftur helvítis hryllingsmyndir.
5. Dauði einhvers nákomins-vil ekki einu sinni hugsa um það.
Fimm hlutir sem ég þoli ekki:
1. Hár í vaskinum-viðbjóðslegt.
2. Fólk sem gefur ekki stefnuljós- óþolandi helv pakk.
3. Nöldurskjóður
4. Fólk sem hendir rusli út um bílgluggann!!
5. Gólfteppið heima hjá mér- af hverju hvítt teppi??
Fimm hlutir í uppáhaldi:
1. Vaska upp
2. Skræla gulrætur í vinnunni.
3. Sjónvarpið- hver þarf líf þegar maður hefur sjónvarp??
4. Burner
5. Leggja kapal
Um bloggið
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú værir nú bara vel sett með Burner og spil.. þarft ekkert annað!! LOL :D
Helga Vala Ingvarsdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2006 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.