Fćrsluflokkur: Bloggar
20.10.2006 | 13:07
Grímuballspartýdagur
Tad verdur stud í kvřld. Grimuballspartýstud. Ég á ad leika norn, haldidi ad tad passi ekki bara andskoti vel vid mig. Keypti í gćr nef med vřrtu á og andlitsmálningu og keypti svo líka kúst til ad hafa tetta alvřru. Fann svo nornahatt hérna uppi á lofti í skólanum. Er svo ad ćfa hláturinn. Ég verd ógedslega třff...
Fékk svo gledifréttir í dag. Steig á vigtina og tad eru núna farin 10 kg sídan í maí. Veit reyndar ekkert um fituprósentuna en fć ad vita hana í desember.
Túrílú
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
13.10.2006 | 19:08
Lungnabólga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
6.10.2006 | 20:45
Syg
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
28.9.2006 | 16:44
Gaman ad breyta
Mikid rosalega er skemmtilegt ad breyta. Breyta um stíl á blogginu og svona. Annars vćri vodalega skemmtilegt ef tid myndud skrifa í gestabókina mína. Bara svona smá tillaga.
Var í aerobic prófi í dag sem var skriflegt og tad var skelfilegt. Sem betur fer ćtla ég ekki ad verda aerobic kennari.
Vid krakkarnir í skólanum ćtlum á přbbarřlt á laugardaginn. Ég ćtla ad vera edrú og fylgjast med řllum hinum verda blekud. Tad verdur skemmtilegt. Brádum er komid hálft ár sídan ég fór í áfengispásu. Pćlid í tví.
Eitt í vidbót. Teir sem ad tekkja mig vita ad ég er mjřg gód í ad muna alla afmćlisdaga. Tessi hćfileiki virdist vera ad yfirgefa mig hćgt og rólega. Ég gleymdi t.d. afmćlinu hennar řmmu minnar, Hafdísar, Línu, Ellu og kannski eh fleirum?? Ćtla ad reyna ad fara ad laga tetta, ef ég gleymi afmćlinu ykkar tá segi ég bara fyrirfram til hamingju
Túrílú
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
24.9.2006 | 19:45
Helgin sem leid
Hćdílíhó allir saman. Helgin var nú nokkud ljúf hérna í Brund og slefi. Fřstudagskvřld fór í vídjógláp hjá okkur Íslendingunum og held ég ad allar stelpurnar hafi sofnad, enda erfidur dagur... Laugardagurinn var ljúfur, sofid út, skroppid í Rúmfatalagerinn og í búdina til ad kaupa inn fyrir kvřldid. Fengum vid okkur osta og sumir raudvín og sátum inni í herbergi. Tad voru eh norskir strákar í heimsókn hjá einni stelpunni hérna og teir voru med inni í herbergi og teir voru sko alveg á perunni. Fyrr um daginn hřfdu teir verid í Álaborg og rádist á eh pakistana og eytt deginum í dřnsku fangelsi!! Skemmtilegt tad. Svo skruppum vid řll á Bjćlken( sódabúlla med ódýrt áfengi) og svo á Crazy Daisy sem er adal stadurinn hérna. Tad var nú ekkert svo rosalegt stud tannig ad vid Gudný fórum snemma heim. Samt nádi madur ad sjá nokkra myndarlega danska karlmenn ádur en madur fór heim. Sunnudagurinn fór sřmuleidis í rólegheit, vid fórum í břkunarkeppni hérna í skólanum. Vid Íslendingarnir ákvádum ad baka franska súkkuladikřku sem var ógedslega gód en vid endudum í 3ja sćti.
Susan herbergisfélagi minn baud mér med sér heim til Bornholms sem er eyja sunnarlega vid Danmřrku. Fřrum vid 27. október og verdum helgina tar. Tad verdur nú eh spes, en gaman ad skoda nýja stadi.
Helga Vala systir mín kemur í heimsókn til mín 12-19 október og mig hlakkar svo agalega mikid til.
Turfti ad kenna aerobic í tíu mínútur á midvikudaginn var. Tad var skelfilegt en gott í reynslubankann.
Hef tekid ákvřrdun. Vegna lélegs gengis tá verda eftirtřld einkenni břnnud í framtídarmakavali: Stór nef og slćmar hárgreidslur...
Svo vil ég óska Unni vinkonu og Badda innilega til hamingju med litlu prinsessuna sem fćddist 15. september.
Skelli svo mynd hérna inn af fćtinum mínum eins og hann leit út eftir tćklinguna miklu. Fyrir tá sem ekki voru búnir ad sjá. Rosalegt madur....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.9.2006 | 14:29
Frakklandsferdin
Hćdílíhó. Jćja nú er komid ad ferdasřgu. Ferdin byrjadi á rútuferd í 22 tíma sem var bara helvíti. Allt í lagi ad sitja í rútu í nokkra tíma en ad turfa ad sofa í henni líka er bara vont.
Vid "lentum" í Chamonix um 8:30 á mánudagsmorgni og allir mygladir og ógedslegir. Tad var búid ad skipta okkur nidur í herbergi og vid herbergisfélagarnir fórum upp á herbergi og tókum upp úr třskum og lřgdum okkur. Svo seinna um daginn var farid í búd sem lánadi okkur grćjur fyrir nćsta dag, t.e fyrir tá sem voru í hóp 3 og á leidinni í ísklifur. Tarna fengum vid hjálm, skó, gadda á skóna, belti og řxi.
Daginn eftir lřgdum vid af stad upp í fjall med gamalli skrřltandi lest. Svo kom ad tvi ad vid turftum ad komast nidur á ísinn. Tad var nú ekki skemmtileg lífsreynsla tví vid turftum ad fara nidur ógedisstiga og ég var ad deyja úr hrćdslu. En vid sem vorum hrćddust vorum sett í band og guidinn lódsadi okkur svo nidur. Tegar á ísinn var komid fórum vid ad gera allskonar ćfingar og svo loks fengum vid ad klífa ísvegg. Tad var mjřg gaman ad fara upp en ad fara nidur var ekki alveg eins skemmtilegt... Gott ad Jórunn var med mér í hóp tví hún var mjřg dugleg vid ad hvetja mann áfram. Takk Jórunn. Audvitad turftum vid svo ad fara upp ógedisstigana aftur en í tetta skiptid var tad mun skárra.
Dagur 3 fór svo í fjallgřngu. Vid tókum kláf upp í fjall sem heitir Brevent og tad er 2580 m hátt. Vid fórum upp í 2000 metra hćd og áttum ad labba afganginn. Eftir reynslu dagsins á undan tá var ferdin med kláfnum prump midad vid stigana. Djřfull var samt erfitt ad labba tarna upp, ég held ég hafi verid mód allan tímann. Eitthvad tunnu lofti ad kenna og eh slćmu formi... Jórunn sem var med mér í hóp gerdi sér lítid fyrir og hljóp upp á topp!!! Ekki nóg med tad heldur ákvádu hún og eh fleiri ad hlaupa nidur, nema hvad ad tau villtust og hlupu nidur og upp á fjallid hinumegin. Bara gedveiki. En tetta var alveg stórkostleg reynsla og útsýnid madur minn lifandi var bara flott.
Fyrri hlutinn af degi 4 var ekki alveg minn tebolli. En tad var klettaklifur. Ég prófadi allavega ad klifra pínulítid og mér leist ekkert á blikuna og vildi bara fara nidur. Held ég leggi tetta ekki fyrir mig. Eftir hádegismat tók svo vid fjallahjólreidar. Ju hvad tad var skemmtilegt. Vid fórum eh upp í fjall og hjóludum upp og nidur og í gegnum skóg og yfir eh lítinn lćk og tetta var bara svo rosalega skemmtilegt ad mig langadi ad fara aftur:)
Sídasti dagurinn fór svo í riverrafting. Tókum rútu í 2 tíma í eh lítinn bć og klćddum okkur í blautbúninga sem voru blautir vegna hópsins á undan og oj tad var vidbjódur. Madur tók sig ekkert smá vel út í blautbúningi, tví midur á ég ekki mynd af tví;( Svo skiptum vid okkur nidur í eh fjóra báta og vorum ad skvetta vatni á hvort annad og leidsřgumennirnir voru ad láta okkur klessa á stóra steina og reyna ad fá okkur til ad detta í ána. Tetta var líka rosalega skemmtilegt og hefdi ég viljad meira action...
Um kvřldid var svo farid á eh skemmtistad sem var ad fara eh mis í fólkid og fór ég snemma heim. Rútuferd heim kl 10 á laugardagsmorgun. Ferdin heim var reyndar ekki eins slćm og sú fyrri en samt vond. Ég er svo glřd ad hafa farid og fengid ad upplifa og reyna alla tessa hluti. Mćli med tessu. Myndir eru inni á Jórunni, Ester og Haffalaff og Nuný.. leiter
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
9.9.2006 | 19:02
123
Jćja rjómadúllurnar mínar. Nú nálgast Frakklandsferdin ódfluga. Brottfřr er í fyrramálid kl 10... Ég á eftir ad pakka en geri tad nú bara á 10 mín. Ég verd ekki í símasambandi tannig ad ég verd bara ad fá řll sms-in frá sykurpúdunum tegar ég kem til baka
Hafid tad sem allra best. Heyrumst sídar. Hilsen.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
4.9.2006 | 16:27
Leti
Nenni ekki ad blogga!!
En tetta helst í fréttum:
Fór til Álaborgar á laugardaginn ad versla
Fór í tívolí hérna í Brřnderslev og var dregin í ógedistćki og var nćstum dáin úr hrćdslu
Fór á djammid med krřkkunum og er med marbletti á handleggjunum vegna tess ad sumir vildu dansa!!!
Bara 6 dagar í Frakkland...
Skrifa meira seinna, hilsen..
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
29.8.2006 | 13:24
...
Hćdílíhó. Jćja nú eru 2 vikur tangad til vid fřrum med rútu til Frakklands. Verdum 22 tíma á leidinni og endum í Chamonix sem er bćr fyrir nedan Mont Blanc. Vid getum valid hvad vid viljum gera og valdi ég normal pakkann, sem er klettaklifur, riverrafting, fjallahjólreidar, ganga á ís og fjallganga held ég. Sumir vřldu svo ad fara upp á Mont Blanc en ég er ekki tilbúin í tad.
Annars er bara allt gott ad frétta, ég er bara í fríi eftir ansi leidinlegan dag. Búin ad vera á fundi sídan kl 8 um herbergisskipan í Chamonix. Vá hvad tetta var mikid mál. Endadi svo bara á ad vid vorum sett í herbergi med dřnum og norsurum.
Nćsta helgi er lřng, eda frá 4 á fřstudegi til 12 á mánudegi og herbergisfélaginn minn ćtlar heim til sín tannig ad ég hef herbergid út af fyrir mig. Ćtli vid skellum okkur ekki til Álaborgar og adeins ad kíkja í búdir.
Jćja ćtla ad kíkja út í sólina...
Hilsen
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar