20.2.2007 | 16:32
Snjóbrettakelling
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
11.2.2007 | 15:08
Til hamingju Kónga
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2007 | 15:03
Hellú
Jćja núna ćtlar letibloggarinn ad skrifa eitthvad... Tad er svo mikid búid ad ske sídan ég kom og ég nenni ekki ad skrifa tad allt. En ég hef farid á 4 fyllerí sídan ég kom og er enntá tunn sídan seinast sem var á laugardaginn. Tad var trusugaman og vid skelltum okkur á Crazy Daisy og dřnsudum af okkur rassgatid!! Komum svo heim um 4 og ég var svo skemmtilega drukkin og langadi mest ad fara í kollhnís en tad vildi enginn fara med mér og svo var mér bent á ad ég myndi bara ćla ef ég gerdi tad tannig ad ég ákvad ad sleppa tví bara.
Nćsta sunnudag verdur haldid til Frakklands med djřflarútu í 24 klst og vid ćtlum ad fara á skídi og snjóbretti í Contamines sem er pínulítill bćr vid Alpana. Vid gistum řll saman í eh eldgřmlum skála og tad verdur skemmtilegt ad sjá hvernig tad endar.. Ég hef nú ekki stigid á skídi sidan ég var 14 ára og hef aldrei verid tekkt sem gód skídakona. Ef tid hafid séd Bridget Jones 2 og séd skídaatridin med henni tá hef ég semsagt lent í teim řllum( střkk 2 metra úr stólalyftunni í Bláfjřllum, rann afturábak úr venjulegri skídalyftu) En núna verdur snjóbretti fyrir valinu og vonandi gengur tad betur hehe.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
8.1.2007 | 11:37
Komin "heim" til Dk
Jćja tá er madur kominn aftur út og allt lítur voda vel út. Er med sama herbergisfélaga og fyrir áramót en fékk nýtt herbergi. Tad komu 3 nýjar íslenskar stelpur og einn íslenskur strákur en fyrir vorum vid 3 íslenskar stelpur sídan fyrir áramót. Finn tad alveg ad tolid hefur minnkad á medan ég var heima enda hreyfingin í algjřru lágmarki, fyrir utan hvad madur vard betri í glasalyftingum og sjónvarpsstřdvaskiptingum med fjarstýringunni!!
Lofadi ad hitta svo marga í jólafríinu en ég kem aftur heim um páskana og tá skal ég reyna ad haga mér betur:) og drullast í heimsóknir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.12.2006 | 18:57
Bidin nćstum á enda:)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
28.11.2006 | 08:07
Afmćlisbarn dagsins
Elskuleg vinkona mín hún Signý á afmćli í dag. Til lukku sćta mín
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.11.2006 | 09:27
Ástfangin
Ég er ástfangin. Fann hinn eina rétta á netinu um daginn og hef varla stadid upp frá třlvunni sídan. Tid getid kíkt á hann á http://peekvid.com/. Er hćgt ad bidja um eitthvad meira?? Gódar stundir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.11.2006 | 10:16
Berglind hin fagra
Elsku besta vinkonan mín á afmćli í dag. Til hamingju Bebba mín med 25 árin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
8.11.2006 | 15:57
Ef tid hafid tíma...
1. Hvađ kallarđu mig?
2. Hefurđu heyrt mig syngja, ef svo er hvernig hljómađi ég?
3. Hvađ á ég eftir ađ vera ađ gera á týpísku laugardagskvöldi eftir tvö ár?
4. Ţegar ţú hugsar um mig, hvađa tvö lög dettur ţér fyrst í hug?
5. Ef ţú ţekktir mig ekki, og mćttir mér einhverstađar, myndirđu halda ađ ég vćri á lausu eđa föstu?
6. Ţegar ţú hugsar til mín hvađa fimm hlutir detta ţér fyrst í hug?
7. Hvernig sérđu mig fyrir ţér í hljómsveit?
8. Hvernig stelpa er ég, og í hvađa týpu flokkarđu mig?
9. Hver er uppáhalds söngkonan/söngvarinn minn?
10. Hvađa lag minnir ţig mikiđ á mig?
11. Hvađ giskarđu á ađ ég verđi gömul ţegar ég trúlofa mig ?
12. Hversu vel telurđu ţig ţekkja mig?
13. Hvernig stráka fíla ég?
14. Hvađ geri ég oftast ţegar ég á frítíma?
15. Hvađ er mest einkennandi viđ mig?
16. Hvađa búđir elska ég ađ fara í?
Stolid af sídunni hennar Helgu Bjargar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
31.10.2006 | 20:34
Hćććć!
Kominn tími á tetta. En hédan er allt gott ad frétta. Fór á fyllerí númer tvř fyrir rúmri viku og tad var agalega skemmtilegt. Tad var grímuballspartý og lćt ég myndirnar tala.
Hérna er ég komin í búninginn. Og tad er ekki drasl í herberginu mínu.
Jórunn Fallegt fidrildi. Tad er ekki drasl í herberginu hennar heldur.
Herbergisfélaginn hún Susan. Hún var lćknir tetta kvřld.
Ég og Ester. Hún var Dirty Paparazzi.
Tetta er hún Gudný Arna. Hún var Marilyn Monroe.
Adeins fengid sér í adra tána.
Ingvar og Kjetil eda John Travolta úr Pulp Fiction og Djřfullinn.
Hrafnhildur Birna Dancing Queen.
Tetta erum vid íslensku stelpurnar. Jórunn, ég, Gudný, Hrafnhildur og hálf Ester.
Vottar fyrir tví ad madur sé ordinn drukkinn....
Svo var arkad nidur í bć á Crazy Daisy og dansad af sér rassgatid. Hef aldrei dansad svona mikid. Vildi svo ekki fara heim en var dregin heim af stelpunum sem vildu ekki skilja mig eina eftir. Takk fyrir tad. Tegar heim var komid var mín sko ekki tilbúin ad fara ad sofa. Ég fór inn í herbergi og sótti mp3 spilarann og skellti mér í úlpuna. Fór svo út í hjólageymslu og sat tar ein í myrkrinu ad hlusta á tónlist. Fór svo og tók netta sveiflu í kringum skólann. Tid sem munid eftir Malibu Barbie tá var tetta svipad dćmi. Sjáid fyrir ykkur blindfulla stelpu í sveiflu í kringum skólann ein í myrkrinu.
Um sídustu helgi fór ég svo med herbergisfélaganum heim. Hún er frá Bornholm sem er eyja á milli Svítjódar og Danmerkur. Vid turftum ad taka tvćr flugvélar. Mér leist nú ekki á blikuna tegar vid fórum í loftid med fyrstu vélinni og hún byrjadi ad hristast. Tad var semsagt óvedur og ekki skánadi ástandid í vél númer tvř. Hún Susan hefur oft flogid tessa leid og aldrei lent í řdru eins. Mikid var ég glřd tegar vid lentum. Tad var rosalega vel tekid á móti mér. Mamma hennar var búin ad elda fyrir okkur kvřldmat tó ad vid mćttum ekki fyrr en kl hálf tólf. Svo fékk ég hjónarherbergid til afnota yfir helgina. Frekar ljúft. Svo á laugardeginum fórum vid í túristaleik og hún sýndi mér alla eyjuna og alla helstu túristastadina. Tad var nú mest allt lokad en ég fékk ad sjá gamlar kastalarústir og ég var ánćgd med tad. Svo var bara eldad ofan í mann og bakad alla helgina. Frábćrt ad komast burtu frá litla bćnum sem madur er búinn ad skoda svo vel og sjá eh nýtt. En ég held ég taki ekki innanlandsflug aftur hérna. Skelfilegra en tegar vid fórum frá Vestmannaeyjum hérna um árid og Berglind litla vard hrćdd og řskradi NEI!!! He he vard ad setja tetta inní Bebba mín.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Dagur í lífi Sally Spectra
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar